Family Guy

Útgáfa frá 25. nóvember 2022 kl. 17:42 eftir Leikstjórinn (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. nóvember 2022 kl. 17:42 eftir Leikstjórinn (spjall | framlög)

Family Guy eru bandarískir teiknimyndaþættir um óvanalega fjölskyldu í bænum Quahog á Rhode Island. Þættirnir eru sköpunarverk Seth MacFarlane og byrjaði framleiðsla á þáttunum árið 1999. Þeir eru gerðir fyrir Fox sjónvarpsstöðina. Nú hafa verið gefnar út 21 þáttaröð.

Griffin fjölskyldan

Family Guy var aflýst árið 2000 og aftur árið 2002, en mikil sala á DVD útgáfu þáttanna og endursýningar á sjónvarpsstöðinni Adult Swim, sannfærði Fox um að endurvekja þættina árið 2005. Family Guy er fyrsti þátturinn sem hefur verið endurvakinn á grundvelli DVD sölu.

Aðalpersónur

   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.