„Heroes“: Munur á milli breytinga
Útlit
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 18: | Lína 18: | ||
| tungumál = [[Enska]] |
| tungumál = [[Enska]] |
||
| stöð = [[NBC]] |
| stöð = [[NBC]] |
||
| fyrsti_þáttur = [[25. september]] [[2006]] |
|||
| frumsýning = [[25. september]] [[2006]] |
| frumsýning = [[25. september]] [[2006]] |
||
| síðasti_þáttur = [[8. febrúar]] [[2010]] |
|||
| lokasýning = [[8. febrúar]] [[2010]] |
| lokasýning = [[8. febrúar]] [[2010]] |
||
| framleiðslufyrirtæki = Tim Kring<br />Dennis Hammer<br />Allan Arkush<br />Greg Beeman<br />Matt Shakman<br />Peter Elkoff<br />James Middleton |
| framleiðslufyrirtæki = Tim Kring<br />Dennis Hammer<br />Allan Arkush<br />Greg Beeman<br />Matt Shakman<br />Peter Elkoff<br />James Middleton |
Nýjasta útgáfa síðan 7. desember 2020 kl. 16:02
Heroes | |
---|---|
Tegund | Drama, Vísindaskáldsaga |
Handrit | Tim Kring |
Leikarar | David Anders Kristen Bell Santiago Cabrera Jack Coleman Tawny Cypress Dana Davis Noah Gray-Cabey Greg Grunberg Robert Knepper Ali Larter James Kyson Lee Masi Oka Hayden Panettiere Adrian Pasdar Zachary Quinto Sendhil Ramamurthy Dania Ramirez Leonard Roberts Cristine Rose Milo Ventimiglia |
Tónskáld | Wendy Melvoin Lisa Coleman |
Upprunaland | Bandaríkin |
Frummál | Enska |
Fjöldi þáttaraða | 4 |
Fjöldi þátta | 78 |
Framleiðsla | |
Framleiðandi | Lori Moyter Kevin Lafferty |
Lengd þáttar | um 42 mín. |
Framleiðsla | Tim Kring Dennis Hammer Allan Arkush Greg Beeman Matt Shakman Peter Elkoff James Middleton |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | NBC |
Myndframsetning | NTSC (480i), PAL (576i), HDTV (1080i) |
Hljóðsetning | Dolby Digital 5.1 |
Sýnt | 25. september 2006 – 8. febrúar 2010 |
Tenglar | |
Vefsíða | |
IMDb tengill |
Heroes er bandarískur sjónvarpsþáttur skapaður af Tim Kring sem hóf göngu sína þann 25. september 2006 á NBC. Þættirnir fjalla um venjulegt fólk sem uppgötvar að það hefur ofurkrafta og hvernig þau ákveða að nota þá.
Persónur og leikarar
[breyta | breyta frumkóða]Aðalleikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Milo Ventimiglia sem Peter Petrelli - hjúkrunarliði sem getur tekið á sig ofurkrafta annarra.
- Hayden Panettiere sem Claire Bennet - klappstýra sem læknast af öllum meiðslum.
- Jack Coleman sem Noah Bennet - faðir Claire og vinnur fyrir Fyrirtækið, stofnun sem fylgist með fólki með ofurkrafta.
- Sendhil Ramamurthy sem Dr. Mohinder Suresh - indverskur erfðafræðingur sem fetar í fótspor föður síns við að leita að fólki með ofurkrafta.
- Adrian Pasdar sem Nathan Petrelli - lögfræðingur sem býður sig fram á þing og getur flogið. Eldri bróðir Peters.
- Masi Oka sem Hiro Nakamura - japanskur skrifstofustarfsmaður sem stjórnar tímarúminu.
- Greg Grunberg sem Matt Parkman - lögreglumaður sem getur lesið hugsanir annarra.
- Ali Larter sem Niki Sanders - fatafella frá Vegas með ofurstyrk/Tracy Strauss - tvíburasystir Nikiar sem getur fryst hluti.
Aðrir aðalleikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Zachary Quinto sem Gabriel Gray/Sylar - raðmorðingi sem stelur ofurkröftum frá öðrum (aukahlutverk þáttaröð 1, aðalhlutverk þáttaröð 2-4).
- James Kyson Lee sem Ando Masahashi - besti vinur Hiros sem ferðast með honum til Bandaríkjanna (aukahlutverk þáttaröð 1, aðalhlutverk þáttaröð 2-4).
- Cristine Rose sem Angela Petrelli - móðir Peters og Nathans. Hún er einn af stofnendum Fyrirtækisins. Dreymir framtíðina (aukahlutverk þáttaröð 1-2, aðalhlutverk þáttaröð 3-4).
- Noah Gray-Cabey sem Micah Sanders - sonur Nikiar og hefur þann hæfileika að geta talað við vélar (aðalhlutverk þáttaröð 1-2, aukahlutverk þáttaröð 3).
- Leonard Roberts sem D.L. Hawkins - strokufangi og eiginmaður Nikiar. Hefur þann hæfileika að geta gengið í gegnum veggi (aðalhlutverk þáttaröð 1, aukahlutverk þáttaröð 2).
- Dania Ramirez sem Maya Herrera - mexíkósk flóttakona sem getur gefið frá sér eitur (aðalhlutverk 2-3).
- David Anders sem Adam Monroe - stofnandi Fyrirtækisins. Hefur sama eiginleika og Claire og er yfir 400 ára gamall (aðalhlutverk þáttaröð 2, aukahlutverk þáttaröð 3-4).
- Kristen Bell sem Elle Bishop - starfskona hjá Fyrirtækinu og getur stjórnað rafmagni (aðalhlutverk þáttaröð 2, aukahlutverk þáttaröð 3).
- Santiago Cabrera sem Isaac Mendez - listamaður sem getur teiknað framtíðina (aðalhlutverk þáttaröð 1, aukahlutverk þáttaröð 4)
- Tawny Cypress sem Simone Deveaux - listasali og ástkona Isaacs og Peters (aðalhlutverk 1 þáttaröð)
- Dana Davis sem Monica Dawson - systurdóttir D.L.s og frænka Micah sem býr í New Orleans. Hefur þann eiginleika að geta hermt eftir öllum hreyfingum sem hún sér (aðalhlutverk þáttaröð 2).
- Robert Knepper sem Samuel Sullivan - tívolístjóri sem getur stjórnað jarðveginum (aðalhlutverk þáttaröð 4).