„Leeds“: Munur á milli breytinga
Útlit
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Briggate, Leeds.jpg|thumb|250px|Briggate í Leeds.]] |
[[Mynd:Briggate, Leeds.jpg|thumb|250px|Briggate í Leeds.]] |
||
'''Leeds''' er [[borg]] í [[Vestur-Yorkshire]] á [[England]]i við [[Aire]] |
'''Leeds''' er [[borg]] í [[Vestur-Yorkshire]] á [[England]]i við [[Aire]] ánna. Hún er fjórða þéttbyggðasta borg á [[Bretland]]i. Árið [[2001]] var fólksfjöldi Leeds 443.247. Fólksfjöldinn með öllum úthverfum Leeds er 747.939. |
||
Á [[Miðaldir|Miðöldum]] var Leeds markaðsbær með landbúnaðarvörur og á Túdorsöld var Leeds orðin að kaupmannsbæ. Í [[Iðnbyltingin|iðnbyltingunni]] breyttist Leeds úr bæ í borg og Leeds öðlaðist [[borgarréttindi]] árið [[1893]]. Í byrjun tuttugustu aldar hafði efnahagsleg og félagsleg staða borgarinnar breyst verulega við uppbyggingu á akademískum stofnunum eins og Leeds háskóla. |
|||
Í dag Leeds er ein af átta |
Í dag Leeds er ein af átta aðalborgum [[England]]s. Leeds er vinaborg eftirfarandi borga: |
||
* {{CZE}} [[Brno]], [[Tékkland]] |
* {{CZE}} [[Brno]], [[Tékkland]] |
||
* {{SRI}} [[Colombo]], [[Sri Lanka]] |
* {{SRI}} [[Colombo]], [[Sri Lanka]] |
Útgáfa síðunnar 12. desember 2007 kl. 19:47
Leeds er borg í Vestur-Yorkshire á Englandi við Aire ánna. Hún er fjórða þéttbyggðasta borg á Bretlandi. Árið 2001 var fólksfjöldi Leeds 443.247. Fólksfjöldinn með öllum úthverfum Leeds er 747.939.
Á Miðöldum var Leeds markaðsbær með landbúnaðarvörur og á Túdorsöld var Leeds orðin að kaupmannsbæ. Í iðnbyltingunni breyttist Leeds úr bæ í borg og Leeds öðlaðist borgarréttindi árið 1893. Í byrjun tuttugustu aldar hafði efnahagsleg og félagsleg staða borgarinnar breyst verulega við uppbyggingu á akademískum stofnunum eins og Leeds háskóla.
Í dag Leeds er ein af átta aðalborgum Englands. Leeds er vinaborg eftirfarandi borga:
- Brno, Tékkland
- Colombo, Sri Lanka
- Dortmund, Þýskaland
- Durban, Suður-Afríka
- Hangzhou, Kína
- Lille, Frakkland
- Louisville, Kentucky, Bandaríkin
- Siegen, Þýskaland