Fara í innihald

Gullgerðarlist

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 21. ágúst 2018 kl. 11:31 eftir Bragi H (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. ágúst 2018 kl. 11:31 eftir Bragi H (spjall | framlög)

Gullgerðarlist (eða alkemía (úr arabísku: al-kimia)) var athugun á eðli efna. Gullgerðarmenn (alkemistar) kepptust meðal annars við að umbreyta óæðri efnum í gull og finna lífselixír. Upphaf gullgerðarlistarinnar má rekja aftur til fornaldar, en helstu gullgerðarmenn voru upp á 16. og 17. öld. Tilraunir manna til að búa til gull, héldust þó alveg fram á 19. öld. Gullgerðarmenn voru að vissu leyti fyrirrennarar nútíma efnafræðinga en í dag er gullgerðarlist talin til gervivísinda.

Frægir gullgerðarmenn

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.