Fara í innihald

Simpson-fjölskyldan, þáttaröð 1

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 19. september 2006 kl. 19:38 eftir 85.220.43.31 (spjall) Útgáfa frá 19. september 2006 kl. 19:38 eftir 85.220.43.31 (spjall)

Fyrst serían með 30 mínútna löngum þáttum byggð á teiknimyndaskrítlununum um Simpson-fjölskylduna. Serían var sýnd á árunum 1989-1990 og voru þáttirnir teiknaðir af Klasky-Csupo-fyrirtækinu. Serían inniheldur 13 þætti.

  • Simpsons Roasting on an Open Fire
  • Bart the Genius
  • Homer's Odyssey
  • There's no Disgrace Like Home
  • Bart the General
  • Moaning Lisa
  • Call of the Simpsons
  • The Telltale Head
  • Life on the Fast Lane
  • Homer's Night Out
  • The Crepes of Wrath
  • Krusty Gets Busted
  • Some Enchanted Evening