Fara í innihald

Maggie Simpson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 22. nóvember 2007 kl. 08:27 eftir Marri (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. nóvember 2007 kl. 08:27 eftir Marri (spjall | framlög) (Ný síða: '''Margaret ,,Maggie" Simpson''' er skáldskapar-persóna úr teiknimyndunum um Simpson-fjölskylduna. Maggie er yngst af þremur systkinum og kemur minnst fram ...)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Margaret ,,Maggie" Simpson er skáldskapar-persóna úr teiknimyndunum um Simpson-fjölskylduna. Maggie er yngst af þremur systkinum og kemur minnst fram í þáttunum af þeim þremur.

Snið:Sjónvarpsstubbur