Fara í innihald

Listi yfir íslenska sjónvarpsþætti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 10. desember 2007 kl. 16:31 eftir Marri (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. desember 2007 kl. 16:31 eftir Marri (spjall | framlög)

Þetta er listi yfir íslenska sjónvarpsþætti, þ.e. þáttaraðir sem framleiddar hafa verið fyrir íslenskar sjónvarpsstöðvar.

  Þessi listi er ekki tæmandi. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hann
Upphaf Lok Þáttaröð Sjónvarpsstöð
1966 - Áramótaskaupið Ríkissjónvarpið
1967 2004 Nýjasta tækni og vísindi Ríkissjónvarpið
1967 - Stundin okkar Ríkissjónvarpið
1969 1969 Opið hús Ríkissjónvarpið
1972 1974 Vaka Ríkissjónvarpið
1976 1977 Úr einu í annað Ríkissjónvarpið
1977 1977 Undir sama þaki Ríkissjónvarpið
1978 1978 Nú er nóg komið Ríkissjónvarpið
1979 1979 Hefur snjóað nýlega Ríkissjónvarpið
1979 1979 Flugur Ríkissjónvarpið
1980 1986 Skonrokk Ríkissjónvarpið
1981 1990 Stiklur Ríkissjónvarpið
1982 1982 Þættir úr félagsheimili Ríkissjónvarpið
1985 1985 Fastir liðir... eins og venjulega Ríkissjónvarpið
1986 1987 Heilsubælið í Gervahverfi Stöð 2
1986 - Gettu betur Ríkissjónvarpið
1987 1995 Á tali hjá Hemma Gunn Ríkissjónvarpið
1989 - Spaugstofan Ríkissjónvarpið
1993 1993 Limbó Ríkissjónvarpið
1993 1993 Þjóð í hlekkjum hugarfarsins Ríkissjónvarpið
1993 1998 Dagsljós Ríkissjónvarpið
1997 2001 Fóstbræður Stöð 2
1999 1999 Nonni Sprengja Skjár einn
1999 2000 Stutt í spunann Ríkissjónvarpið
1999 2006 Brúðkaupsþátturinn já Skjár einn
1999 - Silfur Egils Skjár einn / Stöð 2 / RÚV
1999 - Innlit/Útlit Skjár einn
2000 2004 Djúpa laugin Skjár einn
2000 2005 70 mínútur Popp Tíví
2000 2005 Viltu vinna milljón? Stöð 2
2001 2002 Sönn íslensk sakamál Ríkissjónvarpið
2002 2004 Popppunktur Skjár einn
2002 2004 Af fingrum fram Ríkissjónvarpið
2003 2003 Hljómsveit Íslands Skjár einn
2003 2004 Svínasúpan Stöð 2
2003 2005 Idol stjörnuleit Stöð 2
2003 2007 Út og suður Ríkissjónvarpið
2004 2006 Sunnudagsþátturinn Skjár einn
2004 - Game Tíví Popp Tíví / SkjárEinn
2005 2005 Kallakaffi Ríkissjónvarpið
2005 2005 Sjáumst með Silvíu Nótt Skjár einn
2005 2006 Strákarnir Stöð 2
2005 2006 Taka tvö Ríkissjónvarpið
2005 - Stelpurnar Stöð 2
2005 - Allt í drasli Skjár einn
2006 2006 Búbbarnir Stöð 2
2006 2006 X-faktor Stöð 2
2006 2007 Sigtið SkjárEinn
2006 2007 Venni Páer SkjárEinn
2006 - Meistarinn Stöð 2
2007 2007 Jón Ólafs Ríkissjónvarpið
2007 - Næturvaktin Stöð 2
2007 - Söngvaskáld Ríkissjónvarpið
2007 - Ertu skarpari en skólakrakki? SkjárEinn
2007 - Laugardagslögin Ríkissjónvarpið
2007 - Útsvar Ríkissjónvarpið
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.