Fara í innihald

2006

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ágúst 2006)
Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 2006 (MMVI í rómverskum tölum) var í gregoríska tímatalinu almennt ár sem hófst á sunnudegi.

New Horizons skotið á loft með Atlasflaug.
Mótmæli gegn Múhameðsteikningunum í París 11. febrúar.
Bílbruni í mótmælum í París 18. mars.
Tsakoshandritið með Júdasarguðspjalli.
Svartfellingar fagna niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar 21. maí.
Adele Bloch-Bauer I eftir Gustav Klimt.
Reykur stígur upp af líbönsku borginni Týros eftir loftárásir Ísraelshers.
Emma Maersk í Árósum.
Stuðningsmenn Bandalagsins í Svíþjóð fagna sigri í þingkosningum.
Merki Icesave.
Framkvæmdir við DR Byen í Danmörku 2006.
Mótmæli vegna Ungdomshuset í Kaupmannahöfn.

Ódagsettir atburðir

[breyta | breyta frumkóða]