Réttarsamband
Útlit
Réttarsamband eru tengsl tveggja eða fleiri aðila er kemur að réttarstöðu þeirra gagnvart hvorum öðrum eða þriðja aðila, sem síðar gæti orðið grundvöllur dómkröfu ef á reyndi. Þau geta stofnast viljandi (til að mynda með samningi) eða óviljandi (eins og vegna bótaábyrgðar).