Spjall:Simpsons-kvikmyndin
Rosalega finnst mér það þjálft að kalla þetta Simpsonskvikmyndin í staðin fyrir Simpsons kvikmyndin. Ég held að ég hafi séð það í mogganum, þá var það reyndar The Simpsons Kvikmyndin, en fannst það asnalegt að hafa bæði enskan og íslenskann greini. --Steinninn 21:53, 31 júlí 2007 (UTC)
- Þetta eru reglur. Annað hvort Simpsonskvikmyndin eða Simpsons-kvikmyndin. Mér þykir það fyrra skárra. --Almar 22:13, 31 júlí 2007 (UTC)
- Er ekki reglan að nota þýðinguna sem notuð hefur verið opinberlega, og í þessu tilfelli væri það The Simpsons kvikmyndin --Steinninn 22:16, 31 júlí 2007 (UTC)
- Við þurfum alls ekkert að ákveða þetta. Við nefnum kvikmyndina bara það sem hún er nefnd á íslensku af dreifingaraðilum og kvikmyndahúsunum. --Cessator 22:38, 31 júlí 2007 (UTC)
- Er ekki reglan að nota þýðinguna sem notuð hefur verið opinberlega, og í þessu tilfelli væri það The Simpsons kvikmyndin --Steinninn 22:16, 31 júlí 2007 (UTC)
Byrja umræðu um Simpsons-kvikmyndin
Spjallsíður er þar sem maður spjallar um hvernig efnið á Wikipedia getur verið sem best. Þú getur notað þessa síðu til að byrja umræðu við aðra um hvernig má bæta Simpsons-kvikmyndin.