Fara í innihald

Hornmátið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 15. nóvember 2023 kl. 16:10 eftir Akigka (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. nóvember 2023 kl. 16:10 eftir Akigka (spjall | framlög) (Akigka færði Hringfarinn (stjörnumerki) á Hornmátið)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Hornmátið á stjörnukorti.

Hornmátið (latína: Norma) er fremur dauft stjörnumerki á suðuhimni. Stjörnumerkið er eitt þeirra sem Nicolas Louis de Lacaille skilgreindi eftir athuganir sínar á Góðrarvonarhöfða um miðja 18. öld. Upphaflega nefndi hann það l'Equerre et la regle („vinkillinn og reglustikan“) en síðar fékk það latneska heitið Norma eða hornmátið.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.