Fara í innihald

Áhorfendahrif

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Áhorfendahrif eða sjónarvottaáhrifin er það fyrirbæri þegar fólk hjálpar ekki öðrum þegar það þarf á því að halda. Því fleiri sem eru í kringum viðkomandi því ólíklegra er að hann hjálpi.

Sjá nánar

[breyta | breyta frumkóða]
  • „Af hverju eru "hérar" hafðir með í langhlaupum í frjálsum íþróttum?“. Vísindavefurinn. (Skoðað 31.10.2013).