Fara í innihald

Аndrej Arshavín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Upplýsingar
Fullt nafn Аndrei Arsavin (AA)
Fæðingardagur 29. maí 1981 (1981-05-29) (43 ára)
Fæðingarstaður    Leníngrad, rússneska sovétlýðveldinu, Sovétríkjunum (nú Sankti Pétursborg, Rússlandi)
Hæð 1,72 m
Leikstaða Annar framherji, kantur, sókndjarfur miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Arsenal
Númer 23
Yngriflokkaferill
Zenit Sankti Pétursborg
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2000-2009 Zenit Sankti Pétursborg 77 (22)
2009- Arsenal ()
Landsliðsferill2
2002- Rússland 61 (16)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 01:02, 8 April 2009 (UTC).
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
01:02, 8 April 2009 (UTC).

Аndrej Sergejevítsj Arshavín (rússneska: Андре́й Серге́евич Арша́вин; f. 29. maí 1981 í Leníngrad) er rússneskur knattspyrnumaður hjá Arsenal FC. Hann býr yfir mikilli knatttækni og er oft kallaður „hinn rússneski Pelé“. Hann sló í gegn með rússneska landsliðinu á EM 2009 þegar hann skoraði eitt mark gegn Hollandi og lagði upp tvö í 8-liða úrslitum. Hann byrjaði að spila með rússneska landsliðinu árið 2002 og hefur leikið 61 landsleiki og hefur skorað 16 mörk. Hann spilaði með Zenit Sankti Pétursborg frá árinu 2000 til 2009 áður en hann var seldur á 15 milljónir punda í janúar 2009 til Arsenal og gerði hann þriggja og hálfs árs samning. Hann getur spilað sem kantmaður, sókndjarfur miðjumaður eða annar framherji. Hann spilar í treyju númer 23 og er dýrasti leikmaður í sögu Arsenal.

  Þessi knattspyrnugrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.