Einar Gerhardsen
Útlit
Einar Gerhardsen (f. 10. maí 1897, d. 19. september 1987) var forsætisráðherra Noregs á árunum 1945 – 1951, 1955 – 1963 og 1963 – 1965 eftir seinni heimsstyrjöld, samanlagt í sautján ár. Honum er að nokkru leyti eignaður heiðurinn að enduruppbyggingu Noregs eftir stríð og er stundum nefndur Landsfaðirinn (n. Landsfaderen).
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- „Einar Gerhardsen níræður“, viðtal í Alþýðublaðinu árið 1987.