Fara í innihald

Enska úrvalsdeildin 2007-08

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Enska úrvalsdeildin 2007-08 var í 16. skipti sem Enska úrvalsdeildin er haldin og byrjaði hún í ágúst 2007. Leikjaröðun var kynnt 14. júní. Manchester United voru núverandi meistarar eftir að hafa unnið níunda úrvalsdeildartitil sinn á seinasta tímabili.

Charlton Athletic, Sheffield United og Watford féllu niður í meistaradeildina - Watford féllu eftir 1-1 jafntefli við Manchester City 21. apríl, Charlton eftir að hafa tapað 2-0 gegn Tottenham Hotspur 7. maí og Sheffield United féllu eftir 2-1 tap á heimavelli gegn Wigan 13. maí á meðan West Ham United vann 1-0 á Old Trafford og björguðu sér.

Í staðinn fyrir Charlton, Sheffield United og Watford komu Sunderland, Birmingham og Derby inn í deildina. Sunderland vann ensku meistaradeildina, Birmingham í öðru sæti og Derby unnu umspil um seinasta lausa sætið.

Sæti
Félag
L
U
J
T
Sk
Fe
Mm
Stig
Athugasemdir
1
Arsenal
0
0
0
0
0
0
0
0
Meistaradeild Evrópu
Riðlakeppni
2
Aston Villa
0
0
0
0
0
0
0
0
3
Birmingham City
0
0
0
0
0
0
0
0
Meistaradeild Evrópu
Undankeppni
4
Blackburn Rovers
0
0
0
0
0
0
0
0
5
Bolton Wanderers
0
0
0
0
0
0
0
0
Evrópubikarinn
6
Chelsea
0
0
0
0
0
0
0
0
7
Derby County
0
0
0
0
0
0
0
0
8
Everton
0
0
0
0
0
0
0
0
9
Fulham
0
0
0
0
0
0
0
0
10
Liverpool
0
0
0
0
0
0
0
0
11
Manchester City
0
0
0
0
0
0
0
0
12
Manchester United
0
0
0
0
0
0
0
0
13
Middlesbrough
0
0
0
0
0
0
0
0
14
Newcastle United
0
0
0
0
0
0
0
0
15
Portsmouth
0
0
0
0
0
0
0
0
16
Reading
0
0
0
0
0
0
0
0
17
Sunderland
0
0
0
0
0
0
0
0
18
Tottenham Hotspur
0
0
0
0
0
0
0
0
Relegation to
Championship
19
West Ham United
0
0
0
0
0
0
0
0
20
Wigan Athletic
0
0
0
0
0
0
0
0

(Útskýringar: L= Leikir spilaðir; U = Sigrar; J = Jafntefli; T = Töp; Sk = Mörk skoruð; Fe = Mörk fengin á sig; Mm = Markamunur; M = Meistarar; F = Fallnir)

Búningar 2007-2008

[breyta | breyta frumkóða]
Félag Framleiðandi Styrktaraðili Athugasemdir
Arsenal Nike Emirates Nýr útibúningur til heiðurs Herbert Chapman.
Aston Villa Nike 32Red Nike tekur við af hummel.
Birmingham City Umbro F&C Investments Lonsdale hættu sem styrktaraðili þegar Umbro byrjaði að hanna búningana. F&C Investments koma í staðin fyrir flybe sem styrktaraðili. "Mörgæsarhönnun" kemur aftur.
Blackburn Rovers Lonsdale Bet 24 Smávægilegar breytingar á aðalbúningi. Nýr rauður og svartur útibúningur.
Bolton Wanderers Reebok Reebok Nýr heimabúningur.
Chelsea adidas Samsung Nýr gulur útibúningur með svörtum röndum. [1]
Derby County adidas Derbyshire Building Society adidas kemur í staðin fyrir Joma með nýja heima og útibúninga.
Everton Umbro Chang Beer Nýjar heima og útitreyjur.
Fulham Nike LG Nike kom í staðin fyrir Airness sem framleiðandi; LG kemur fyrir Pipex sem styrktaraðili. Það er alhvítir heimabúningar. [2]
Liverpool adidas Carlsberg Nýr hvítur útibúningur. Svartur þriðji/Evrópu búningur verður gefinn út á æfingatímabilinu.
Manchester City le coq sportif Thomas Cook Reebok komu í staðin fyrir franska íþróttabúningagerðamenn. Hvítar stuttbuxur koma í stað himinbláu í heimabúningnum. Nýr útibúningur.
Manchester United Nike AIG Nýjar heimastuttbuxur verða gefnar út og búist er við nýjum útibúningum.
Middlesbrough Errea TBD Stuðningsaðilar verða kynntir 7. júlí 2007 og koma í stað 888.com. Ný hönnun verður á búningnum.
Newcastle United adidas Northern Rock Nýr heimabúningur með svörtu baki. Nýr útibúningur.
Portsmouth Canterbury of New Zealand Oki Rugbypeysu framleiðandinn Canterbury kemur í stað Jako.
Reading Puma Kyocera Nýr útibúningur.
Sunderland Umbro boylesports.com Breyting frá Lonsdale í Umbro, Reg Vardy hættir að styrkja. Nýr útibúningur.
Tottenham Hotspur Puma Mansion Casino Fagna 125 tímabilinu, heimabúningur breytist. Annar búningur verður á afmælisdaginn.
West Ham United Umbro XL Airways Reebok kemur í stað Umbro; JobServe hættir að styrkja. Nýr heima, úti og markmanns búningar ókynntir.
Wigan Athletic Umbro JJB Sports Nýr heima, úti og þriðji búningur. JJB koma í stað Umbro sem búningaframleiðendur en Umbro er enn styrktaraðili.


Félag Leikvangur Hámarksfjöldi
Manchester United Old Trafford 76.212
Arsenal Emirates Stadium 60.432
Newcastle United St James' Park 52.387
Sunderland Stadium of Light 48.707
Manchester City City of Manchester Stadium 47.726
Liverpool Anfield 45.522
Aston Villa Villa Park 42.573
Chelsea Stamford Bridge 42.055
Everton Goodison Park 40.569
Tottenham Hotspur White Hart Lane 36.240
West Ham United Boleyn Ground 35.647
Middlesbrough Riverside Stadium 35.049
Derby County Pride Park 33.597
Blackburn Rovers Ewood Park 31.367
Birmingham City St Andrews Stadium 30.009
Bolton Wanderers Reebok Stadium 28.723
Wigan Athletic JJB Stadium 25.138
Fulham Craven Cottage 24.600
Reading Madejski Stadium 24.161
Portsmouth Fratton Park 20.288
  1. „adidas unveil new Chelsea away kit“. Sótt 5. júní 2007.
  2. „Record Kit Deal“. Sótt 2007.


Fyrir:
Enska úrvalsdeildin 2006-07
Enska úrvalsdeildin Eftir:
Enska úrvalsdeildin 2008-09