Enska úrvalsdeildin 2019-20
Premier League 2019-20 var 28.tímabilið í Premier League, sem er efsta deild í enskri knattspyrnu, síðan deildin varð stofnuð árið 1992. Tímabilið byrjaði 9. ágúst 2019 og varði til 26. júlí árið 2020.[1]
Liverpool vann sinn fyrsta Premier League-titil og sinn 19. englandsmeistaratitil. Það var fyrsti meistaratitill félagsins í í 30 ár þegar lið Manchester City tapaði 2-1 á móti Chelsea . Manchester City voru ríkjandi meistararar. Manchester City endaði í 2. sæti.[2] Norwich City, Sheffield United og Aston Villa voru nýliðar í deildinni, eftir að liðin komust upp úr ensku meistaradeildinni 2018-19.[3] Þau lið sem féllu niður um deild voru Bournemouth, Watford og Norwich City. Markakóngur var Jamie Vardy með 23 mörk og stoðsendingakóngur Kevin De Bruyne með 20 stoðsendingar.
Félög
[breyta | breyta frumkóða]Leikvangar og borgir
[breyta | breyta frumkóða]Leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]Markahæstir
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Leikmaður | Félag | Mörk[6] |
---|---|---|---|
1 | Jamie Vardy | Leicester City | 23 |
2 | Pierre-Emerick Aubameyang | Arsenal | 22 |
Danny Ings | Southampton | ||
4 | Raheem Sterling | Manchester City | 20 |
5 | Mohamed Salah | Liverpool | 19 |
6 | Harry Kane | Tottenham Hotspur | 18 |
Sadio Mané | Liverpool | ||
8 | Raúl Jiménez | Wolverhampton Wanderers | 17 |
Anthony Martial | Manchester United | ||
Marcus Rashford | Manchester United |
Flestar stoðsendingar
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Leikmaður | Félag | Stoðsendingar[7] |
---|---|---|---|
1 | Kevin De Bruyne | Manchester City | 20 |
2 | Trent Alexander-Arnold | Liverpool | 13 |
3 | Andrew Robertson | Liverpool | 12 |
4 | Mohamed Salah | Liverpool | 10 |
David Silva | Manchester City | ||
Son Heung-min | Tottenham Hotspur | ||
7 | Riyad Mahrez | Manchester City | 9 |
Adama Traoré | Wolverhampton Wanderers | ||
9 | Harvey Barnes | Leicester City | 8 |
Roberto Firmino | Liverpool |
Viðhengi
[breyta | breyta frumkóða]- Premier League fixtures for 2019/20, premierleague.com
- English Premier League Performance Stats – 2019–20, espn.com
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Premier League fixtures for 2019/20, premierleague.com
- ↑ "Aston Villa 1 Norwich 2", BBC Sport, 5. mai 2019. Heintað 9. desember 2020.
- ↑ Liverpool hevur vunnið Premier League, portal.fo/roysni
- ↑ „Premier League Handbook 2019/20“ (PDF). Premier League. bls. 20. Afrit (PDF) af uppruna á 27. júlí 2020. Sótt 27. júlí 2020.
- ↑ „Premier League Golden Boot: Leicester City's Jamie Vardy wins with 23 goals“. BBC Sport. 26. júlí 2020. Sótt 26. júlí 2020.
- ↑ „Premier League Player Stats – Goals“. Premier League. Sótt 26. júlí 2020.
- ↑ „Premier League Player Stats – Assists“. Premier League. Sótt 26. júlí 2020.