Kaizer Chiefs F.C.
Útlit
Kaizer Chiefs Football Club | |||
Fullt nafn | Kaizer Chiefs Football Club | ||
Gælunafn/nöfn | AmaKhosi, The Phefeni, Glamour Boys, Abafana | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Cheifs | ||
Stofnað | 1970 | ||
Leikvöllur | FNB leikvangurinn Jóhannesarborg | ||
Stærð | 75.000[1] | ||
Stjórnarformaður | Kaizer Motaung | ||
Knattspyrnustjóri | Molefi Ntseki | ||
Deild | Suður-Aríska úrvalsdeildin | ||
2023/24 | 10. sæti | ||
|
Kaizer Chiefs Football Club oftast þekkt sem Chiefs, er Suður-afrískt knattspyrnufélag með aðsetur í Nasrec hverfi Jóhannesarborgar. Það spilar í Suður-Afrísku úrvalsdeildinni.