Michael Clarke Duncan
Útlit
Michael Clarke Duncan (10. desember 1957 – 3. september 2012) var bandarískur leikari þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Green Mile eftir sögu Stephen King.
Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.