Fara í innihald

Jónandi geislun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 17:30 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 17:30 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 41 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q186161)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Jónandi geislun er annaðhvort rafsegulgeislun eða agnageislun, sem er nægjanlega orkumikil til að jóna frumeind eða sameind. Jónandi geislun myndast við kjarnahrörnun og kjarnasundrun eða í geislatækjum, s.s.röntgentækjum og eindahröðlum og getur verið hættuleg lífverum. Dæmi um geislun, sem ekki er jónandi er útfjólublá geislun, útvarpsgeislun og örbylgjugeislun. Með geislavörnum er reynt að minnka geislaálag vegna jónandi geislunar.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.