Fara í innihald

Lisa Simpson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 10. júní 2024 kl. 23:49 eftir Steinninn (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júní 2024 kl. 23:49 eftir Steinninn (spjall | framlög) (bætti við Flokkur:Sögupersónur með HotCat)

Lisa Marie Simpson er skáldskapar-persóna í teiknimyndunum um Simpson-fjölskylduna. Yeardley Smith ljáir Lisu rödd sína. Lisa er án efa gáfaðasti fjölskyldu meðlimurinn og spilar á saxafón en Lisa nafnið kemur frá systur Matt Groening, skapara þáttanna. Hún er 8 ára og er í 2. bekk.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.