Simpson-fjölskyldan, þáttaröð 8
Útlit
Simpson-fjölskyldan, þáttaröð 8 inniheldur 25 þætti og var sýnd frá október 1996 til maí 1997. Þetta er í annað og síðasta skiptið sem Simpsons þáttaröð er stjórnað af Bill Oakley og Josh Weinstein.
Þættir
[breyta | breyta frumkóða]Þáttur Nr. | # | Titill | Sýnt í USA | |
---|---|---|---|---|
1 | 131 | Treehouse of Horror VII | ||
2 | 132 | You Only Move Twice | ||
3 | 133 | The Homer They Fall | ||
4 | 134 | Burns, Baby Burns | ||
5 | 135 | Bart After Dark | ||
6 | 136 | A Milhouse Devided | ||
7 | 137 | Lisa's Date with Density | ||
8 | 138 | Hurricane Needy | ||
9 | 139 | El Viaje Misterioso de Neustro Jomer | ||
10 | 140 | The Springfield Files | ||
11 | 141 | The Twisted World of Marge Simpson | ||
12 | 142 | Mountain of Madness | ||
13 | 143 | Simpsonscalifragilisticexpiala (d'oh) cious | ||
14 | 144 | The Itcy & Scratchy & Poochie Show | ||
15 | 145 | Homer's Phobia | ||
16 | 146 | The Brother From Another Series | ||
Þátturinn inniheldur smáskopstælingu af gamanþáttunum Frasier. Simpson-fjölskyldan er að horfa á sérstakan þátt Krustys þar sem hann er að skemmta föngum í Springfield-fangelsinu. Þar sér fjölskildan Aukanúmera-Bob og Bart óttast að hann reyni að sleppa og drepa hann. Í fangelsinu sýnir Bob fyrirmyndarhegðun og er í kirkjukór fangelsins. Séra Lovejoy er stolltur af Bob og vill að hann taki þátt í atvinnunámskeiði fanga og maðurinn sem ræður hann er bróðir hans Cecil Terwilliger. | ||||
17 | 147 | My Sister, My Sitter | ||
18 | 148 | Homer vs. The Eighteenth Amendment | ||
19 | 149 | Grade School Confidential | ||
20 | 150 | The Canine Mutiny | ||
21 | 151 | The Old Man and Lisa | ||
22 | 152 | In Marge We Trust | ||
23 | 153 | Homer's Enemy | ||
24 | 154 | The Simpsons Spin-Off Showcase | ||
25 | 155 | The Secret War of Lisa Simpson | ||