Þetta er seinni og síðasta serían þar sem Bill Oakley og Josh Weinstein voru þáttarstjórnendur. Serían inniheldur marga góða og vinsæla þætti og svo framleiddu og stjórnuðu Al Jean og Mike Reiss tveimur þáttum. Þættir eins og El Viaje Misterioso de Nuestro Jomer, Homer's Phobia og Homer's Enemy vökti mikla athygli og voru umdeildir.