Fara í innihald

Bart Simpson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Bartholomew ,,Bart" Jojo Simpson er skáldskapar-persóna í teiknimyndunum um Simpsonsfjölskylduna. Rödd hans kemur frá leikkonunni Nancy Cartwright. Bart er elsta barn Homer's og Marge og er bróðir Lisu og Maggie. Nafn hans er stafarugl á enska orðinu 'brat' sem þýðir óþekktarormur. Hann er eini fjölskyldumeðlimur Simpson-fjölskyldunnar sem er ekki skírður í höfuðuð á fjölskyldumeðlimum Matts Groenings.