Fara í innihald

Ken Loach

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ken Loach
Fæddur17. júní 1936 (1936-06-17) (88 ára)
Nuneaton í Warwickshire á Englandi
MenntunKing Edward VI Grammar School í Warwickshire
SkóliSt Peter's College í Oxford (BA)
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Handritshöfundur
Ár virkur1962–í dag
FlokkurVerkamannaflokkurinn (1962–1994, 2015–2021)
Left Unity (2012–2015)
Respect Party (2004–2012)
MakiLesley Ashton (g. 1962)
Börn5, m.a. Jim

Kenneth Charles Loach (f. 17. júní 1936) er breskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Athugasemdir
1967 Poor Cow Konuraunir
1969 Kes
1971 Family Life Fjölskydulíf
1979 Black Jack
1981 Looks and Smiles Framtíðin blasir við oss
1986 Fatherland
1990 Hidden Agenda Launráð
1991 Riff-Raff
1993 Raining Stones Steinar fyrir brauð eða Steinar af himnum
1994 Ladybird, Ladybird
1995 Land and Freedom Land og frelsi
1996 Carla's Song Söngur Körlu
1998 My Name Is Joe Ég heiti Joe
2000 Bread and Roses Brauð og rósir
2001 The Navigators
2002 Sweet Sixteen Sextán
2002 11'09"01 September 11 Hluti United Kingdom
2004 Ae Fond Kiss... Bara koss
2005 Tickets
2006 The Wind That Shakes the Barley Vindurinn sem skekur byggið
2007 It's a Free World... Ráðningarstofan
2009 Looking for Eric Einkastríð Erics
2010 Route Irish Írska leiðin
2012 The Angels' Share
2014 Jimmy's Hall
2016 I, Daniel Blake Ég, Daniel Blake
2019 Sorry We Missed You Leitt að missa af þér
2023 The Old Oak