Mad Maria
Útlit
Mad Maria er brasilískur sjónvarpsþáttur (35 þátta mínísería) sýndur á TV Globo og Canal Futura vorið 2005. Þættirnir byggjast á samnefndri skáldsögu eftir Márcio Souza. Sögusviðið er Amasónfrumskógurinn árið 1911.
Leikendur
[breyta | breyta frumkóða]- Antônio Fagundes - Ministro Juvenal
- Priscila Fantin - Luíza
- Ana Paula Arósio - Consuelo