Margra barna mæður
Útlit
Margra barna mæður | |
---|---|
Tegund | Heimildarþáttur |
Búið til af | Sigrún Ósk Kristjánsdóttir |
Kynnir | Sigrún Ósk Kristjánsdóttir |
Höfundur stefs | Eiríkur Hilmisson |
Upprunaland | Ísland |
Frummál | Íslenska |
Fjöldi þáttaraða | 2 |
Fjöldi þátta | 13 |
Framleiðsla | |
Aðalframleiðandi | Eva Georgsdóttir |
Framleiðandi | Sigrún Ósk Kristjánsdóttir (þáttaröð 1-2) Gísli Berg (þáttaröð 1) |
Upptaka | Tómas Marshall (þáttaröð 1) Friðrik Friðriksson (þáttaröð 2) |
Klipping | Jón Grétar Gissurarson |
Lengd þáttar | 25-33 |
Framleiðsla | Stöð 2 |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | Stöð 2 |
Sýnt | 4. mars 2015 – 16. desember 2018 |
Margra barna mæður eru sjónvarpsþættir frá 2015 á Stöð 2 í umsjón Sigrúnar Óskar Kristjánsdóttur. Í þeim heimsækir Sigrún mæður sem hafa eignast mörg börn, ræðir við þær um það og fylgist með daglegu lífi á heimilinu. Tvær þáttaraðir voru gerðar og var sú fyrri sýnd árið 2015, en seinni árið 2018.