Fara í innihald

Margra barna mæður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Margra barna mæður
Veggspjald þáttarins
TegundHeimildarþáttur
Búið til afSigrún Ósk Kristjánsdóttir
KynnirSigrún Ósk Kristjánsdóttir
Höfundur stefsEiríkur Hilmisson
UpprunalandÍsland
FrummálÍslenska
Fjöldi þáttaraða2
Fjöldi þátta13
Framleiðsla
AðalframleiðandiEva Georgsdóttir
FramleiðandiSigrún Ósk Kristjánsdóttir (þáttaröð 1-2)
Gísli Berg (þáttaröð 1)
UpptakaTómas Marshall (þáttaröð 1)
Friðrik Friðriksson (þáttaröð 2)
KlippingJón Grétar Gissurarson
Lengd þáttar25-33
FramleiðslaStöð 2
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðStöð 2
Sýnt4. mars 201516. desember 2018

Margra barna mæður eru sjónvarpsþættir frá 2015 á Stöð 2 í umsjón Sigrúnar Óskar Kristjánsdóttur. Í þeim heimsækir Sigrún mæður sem hafa eignast mörg börn, ræðir við þær um það og fylgist með daglegu lífi á heimilinu. Tvær þáttaraðir voru gerðar og var sú fyrri sýnd árið 2015, en seinni árið 2018.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.